1. sæti Vinstri grænna í Suðurkjördæmi er Hólmfríður Jennýjar- Árnadóttir. Hólmfríður er ritari VG og leikskólastjóri í Reykjanesbæ.
2. sæti Vinstri grænna í Suðurkjördæmi er Pálína Axelsdóttir Njarðvík. Pálína er félagssálfræðingur og fyrrverandi aðstoðarmaður matvælaráðherra.
3. sæti Vinstri grænna í Suðurkjördæmi er Þormóður Logi Björnsson. Þormóður er aðstoðarskólastjóri í Reykjanesbæ.
Framboðslisti VG í suður kjördæmi:
- Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir, leikskólastjóri, Reykjanesbæ
- Pálína Axelsdóttir Njarðvík, félagssálfræðingur og fyrrverandi aðstoðarmaður, Skeiða- og Gnúpverjahreppi
- Þormóður Logi Björnsson, aðstoðarskólastjóri, Reykjanesbæ
- Helga Tryggvadóttir, náms- og starfsráðgjafi, Vestmannaeyjum
- Guðmundur Ólafsson, búfræðingur, Rangárþing eystra
- Sædís Ósk Harðardóttir, deildarstjóri, Árborg
- Ævar Pétursson, tannsmiður, Reykjanesbæ
- Kristín Magnúsdóttir, jafningjaráðgjafi, Reykjanesbæ
- Þórólfur Sigurðsson, háskólanemi, Árborg
- Þorbjörg Elísabet Rúnarsdóttir, framhaldsskólanemi, Reykjanesbæ
- Hallbjörn Valgeir Fríðhólm Rúnarsson, þroskaþjálfi, Grímsnes- og Grafningshreppi
- Svanhvít Helga Jóhannsdóttir, kennari í fjallamennsku, Sveitarfélaginu Hornafirði
- Sigurður Torfi Sigurðsson, ráðunautur, Árborg
- Gunnhildur Þórðardóttir, skáld og myndlistarkona, Reykjanesbæ
- Hörður Þórðarson, leigubílsstjóri, Vestamannaeyjum
- Ágústa Eygló Backman, eldisstjóri, Árborg
- Ásgeir Rúnar Helgason, dósent í sálfræði, Reykjanesbæ
- Steinarr Bjarni Guðmundsson, bílstjóri, Sveitarfélaginu Hornafirði
- Kjartan Ágústsson, bóndi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi
- Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir, Árborg