Framboðslisti VG í Reykjavík suður
1. sæti Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður er Svandís Svavarsdóttir. Svandís er formaður VG og núverandi þingmaður hreyfingarinnar.
2. sæti Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður er Orri Páll Jóhannsson. Orri Páll er núverandi þingflokksformaður VG.
3. sæti Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður er Jósúa Gabríel Davíðsson. Jósúa er sálfræðinemi og formaður Ungra Vinstri grænna.
Framboðslisti VG í Reykjavík suður:
Svandís Svavarsdóttir
Orri Páll Jóhannsson
Jósúa Gabríel Davíðsson
Sigrún Perla Gísladóttir
Saga Kjartansdóttir
Kinan Kadoni, menningarmiðlari
Maarit Kaipanen, viðskiptafræðingur
Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur
Elínrós Birta Jónsdóttir, sjúkraliði
Elín Oddný Sigurðardóttir, teymisstjóri Virknihúss
Birna Guðmundsdóttir, ritari Transvina, hagsmunasamtaka foreldra og aðstandenda
Gunnar Helgi Guðjónsson, grafískur hönnuður og myndlistarmaður
Álfheiður Sigurðardóttir, skrifstofustjóri
Rúnar Gíslason, lögreglufulltrúi hjá Héraðssaksóknara
Steinunn Rögnvaldsdóttir, félags- og kynjafræðingur
Íris Andrésdóttir, grunnskólakennari
Bjarki Þór Grönfeldt, stjórnmálasálfræðingur
Steinunn Stefánsdóttir, þýðandi
Einar Gunnarsson, blikksmíðameistari og byggingafræðingur
Steinar Harðarson, athafnastjóri og vinnuverndarráðgjafi
Úlfar Þormóðsson, rithöfundur
Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur