Barnafjölskyldur fái meiri tíma til samveru. Fæðingarorlofsgreiðslur og barnabætur hækki til lágtekjufjölskyldna

Búum betur að börnum, kennurum og starfsfólki í skólum 

Skólaganga á að vera gjaldfrjáls

Íbúðarhúsnæði fyrir fólk – ekki fjárfesta

Lykilþættir almannaþjónustunnar eru öflug félags-, velferðar-, geð- og heilbrigðisþjónusta á samfélagslegum grunni, aðgengi að öruggu húsnæði, jafnrétti til náms og að framfærsla fólks dugi til að lifa heilbrigðu og öruggu lífi.

Barnvænt samfélag

Menntasókn

Mannsæmandi kjör – sanngjörn tekjuöflun

Öruggt húsnæði og búsetuskilyrði

Fjölbreytt samfélag

Tryggjum öllum börnum og ungmennum tækifæri til þess að blómstra, öllum almenningi sómasamleg kjör og fjölskyldum öruggt þak yfir höfuðið.