Stöndum vörð um víðerni Íslands og villta náttúru

Losum minna og bindum meira með skjótum og fjármögnuðum aðgerðum

Tökum sanngjarnt auðlindagjald fyrir þjóðina og höldum orkuauðlindum og orkuinnviðum í almannaeign

Náttúruvernd í forgrunni

Auðlindanýting í sátt við náttúru og samfélag

Loftslagsmál og lausnir

Aðgerðir í náttúruvernd og loftslagsmálum verða að vera róttækar, tryggja þarf réttlát umskipti og styðja þarf við þróun kolefnishlutlauss hringrásarhagkerfis.