Framboðslisti VG í Reykjavík suður

1. sæti Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður er Svandís Svavarsdóttir. Svandís er formaður VG og núverandi þingmaður hreyfingarinnar.

2. sæti Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður er Orri Páll Jóhannsson. Orri Páll er núverandi þingflokksformaður VG. 

3. sæti Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi suður er Jósúa Gabríel Davíðsson. Jósúa er sálfræðinemi og formaður Ungra Vinstri grænna. 

Fram­boðslisti VG í Reykja­vík suður:

  1. Svandís Svavars­dótt­ir

  2. Orri Páll Jó­hanns­son

  3. Jósúa Gabrí­el Davíðsson

  4. Sigrún Perla Gísla­dótt­ir

  5. Saga Kjart­ans­dótt­ir 

  6. Kin­an Kadoni, menn­ing­armiðlari

  7. Maa­rit Kaipan­en, viðskipta­fræðing­ur

  8. Sig­urður Loft­ur Thorlacius, um­hverf­is­verk­fræðing­ur

  9. El­ín­rós Birta Jóns­dótt­ir, sjúkra­liði

  10. Elín Odd­ný Sig­urðardótt­ir, teym­is­stjóri Virkni­húss

  11. Birna Guðmunds­dótt­ir, rit­ari Trans­vina, hags­muna­sam­taka for­eldra og aðstand­enda

  12. Gunn­ar Helgi Guðjóns­son, graf­ísk­ur hönnuður og mynd­list­armaður

  13. Álf­heiður Sig­urðardótt­ir, skrif­stofu­stjóri

  14. Rún­ar Gísla­son, lög­reglu­full­trúi hjá Héraðssak­sókn­ara

  15. Stein­unn Rögn­valds­dótt­ir, fé­lags- og kynja­fræðing­ur

  16. Íris Andrés­dótt­ir, grunn­skóla­kenn­ari

  17. Bjarki Þór Grön­feldt, stjórn­mála­sál­fræðing­ur

  18. Stein­unn Stef­áns­dótt­ir, þýðandi

  19. Ein­ar Gunn­ars­son, blikk­smíðameist­ari og bygg­inga­fræðing­ur

  20. Stein­ar Harðar­son, at­hafna­stjóri og vinnu­vernd­ar­ráðgjafi

  21. Úlfar Þormóðsson, rit­höf­und­ur

  22. Guðrún Hall­gríms­dótt­ir, mat­væla­verk­fræðing­ur